Skattaundanskotstrik Sigurjóns Ţ. Árnasonar

Ýmislegt hefur veriđ rćtt varđandi einkalífeyrissjóđ Sigurjóns Ţ. Árnasonar og ţess gjörnings ţegar hann lćtur sjóđin kaupa skuldabréf af sjálfum sér.  Margar spurningar hafa komiđ upp um lögmćti ţessa gjörnings.  Eitt er ţó víst ađ gjörningurinn hefur í för međ sér undanskot frá skatti.  Enginn hefur bent á í hverju ţađ undanskot er fólgiđ en ég ćtla ađ reyna ađ útskýra ţađ hér.

Undir venjulegum kringumstćđum liggur séreignarsparnađurinn undir ávöxtun og viđ útborgun er upphćđ ţeirrar ávöxtunar skattlöggđ (ásamt höfuđstól) međ tekjuskatti sem er nú um 38%

Ţađ sem Sigurjón er í raun ađ gera er ađ gera séreignarsjóđinn sinn ávöxtunarlausan međ ţví ađ lána sér vaxtalaus bréf úr honum.  Hann getur ţví sótt sér ávöxtun útá ţessi lán og greitt af ţeim lögbundin fjármagnstekjuskatt sem er 10%.

Hann er ţví ađ spara sér 28% skatt af vöxtunum sem ćttu ađ vera í sjóđnum en ekki utan hans.  Í ţví eru skattsvikin fólgin.

Ég setti upp exelskjal sem hćgt er ađ nota til ađ reikna út hagnađinn af séreignarsparnađartrikki sigurjóns miđađ viđ mismunandi forsendur og ţá skođa hvađ ég mundi hagnast ef ég fengi ađ nota mínar 3 millur í séreignasparnađi međ sama hćtti og Sigurjón.   

Ég gaf mér međalverđbólgu uppá 8% og 5% vexti.

Séu peningarnir venjuleg laun sett í hefđbundin sparnađ ţá skila 70 milljónir um 170 til eiganda og 146 til skatts.

Séu peningarnir séreignasparnađur ţá skila 70 milljónir um 196 til eiganda og 120 til skatts.

Sé séreignasparnađartrikk Sigurjóns notađ ţá skila 70 milljónir um 230 til eiganda og 87 í skatt.

Hann er ţá miđađ viđ ofangreindar forsendur ađ stinga undan um 28% af lögbundnum skatti.

Ef mćtti nota mínar 3 milljónir međ sama hćtti og Sigurjón ţá fengi fengi ég (eftir 12 ár) um 9,8 milljónir og borgađi 3,7 í skatt, í stađ ţess ađ fá 8,4 milljónir og greiđa 5,1 milljón í skatt ef ávöxtunin vćri í séreignarsjóđnum eins og lög gera ráđ fyrir.

ţ.e. ég fengi 1,4 milljón meira.

Ţađ er ţví alveg ljóst ađ ef ţessi gjörningur verđur dćmdur löglegur ţá fer ég strax og lána mér allan minn lífeyrissparnađ í hvelli á engum eđa smánarvöxtum og geymi hann á einhverjum góđum verđtryggđum reikningi.

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Ţórarinsson

Ath. ţar sem skatturinn er greiddur á mismunandi tíma ţurfti ég ađ gera ţćr samanburđarhćfar međ ţví ađ reikna međ ţví ađ skatturinn fengi sömu ávöxtunarkjör, ţ.e.  vertryggt og 5% vexti.  Ţađ gaf mér ţá einnig dálk J sem sýnir ađ heildar peningaupphćđin er sú sama í veljulegum sparnađi, séreignarsparnađi og sigurjónssparnađi.

Birgir Ţórarinsson, 16.6.2009 kl. 15:19

2 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Ţetta er löglegt, samkvćmt ţví er rangt ađ kalla neinn ţan skattsvikara sem ekki stingur undan skatti. Ţađ er ekki lengur gildandi réttur á Íslandi ađ ţađ sé valkvćtt hvernig lög gilda. Hćstiréttur varđ ađ leggja slíkar lagatúlkanir af eftir ađ ME fékk lagagildi á Íslandi.

Ţađ er ekki heldur neitt sem heitir "skattasniđganga" orđ sem fyrrum ríkisskattstjóri fann upp. Borgarar brjóta ekki skattalög 50%.

Hitt er annađ mál mađur getur gefiđ sér hvađ sem er, mér sýnist ţú gefa ţér ađ Sigurjón sé skattsvikari.

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 16.6.2009 kl. 16:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Birgir Þórarinsson

Höfundur

Birgir Þórarinsson
Birgir Þórarinsson
Höfundur er tónlistarmađur og tölvunarfrćđingur
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • visitala02
  • visitala01
  • visitala02
  • visitala01
  • visitala02

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband