14.10.2008 | 11:29
Eitt tækifæri
Eina leiðin til að þjóðin haldi einhverju snefli af sjálfsvirðingu í þessum hamförum er ef hún getur sameinast í einum mótmælum með ein skýr skilaboð til stjórnmálamanna. Ein skýr skilaboð um að þjóðinni stendur ekki á sama um þá spillingu og klíkustarfsemi sem einkennt hefur leið hennar í þrot. Ein skilaboð um að nú verði stjórnmál á Íslandi að breytast. Skilaboð sem sýna að þjóðin samþyki ekki að stjórnmálamenn fari fram með vald sitt eins og þeim sýnist í þágu sérhagsmuna. Ein skýr skilaboð sem valdhafar geta brugðist við strax. Ein skýr skilaboð sem breytt geta þáttöku almennings í íslenskum stjórnmálum. Ein skýr skilaboð sem breytt gætu íslenskum stjórnmálum til hinns betra. Ein skýr skilaboð um að Davið Oddson verði leystur undan embætti seðlabankastjóra strax.
Ég sting uppá laugardeginum klukkan 3.
Vilja rannsókn á viðskiptum bankamanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Birgir Þórarinsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.