Eðlilegt útspil gagnvart vaxandi atvinnuleysi. En ekkert af þessu er beint gjaldeyrisskapandi né gjaldeyrissparandi. Það eru þó þau störf sem samfélagið þarf að skapa á næstu árum eigi það að geta greitt af erlendum skuldum. Við greiðum ekki erlend lán nema með auknum afgangi af viðskiptajöfnuði (gjaldeyri).
Ætla að skapa 4000 ársverk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Birgir Þórarinsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samkvæmt RÚV:
Ferðaþjónusta: 50 ársverk
Frumkvöðlasetur í Reykjavík 100 ársverk
Sérfræðingar í nýsköpun 300 ársverk
Nýsköpunarfyrirtæki 1000 ársverk
Ofangreind störf myndi ég halda að séu gjaldeyrisskapandi.
Hvað varðar gjaldeyrissparnað að þá má segja að eftirfarandi séu gjaldeyrisódýr: Stígagerð, sjóflóðavarnir, orkuviðhald, kvikmyndagerð, ferðaþjónusta, frumkvöðlasetur, listamannalaun og mögulega nýsköpunin líka.
Ég er sumsé ósammála þér :)
Gunnar Geir (IP-tala skráð) 7.3.2009 kl. 10:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.